14.12.2009 | 13:39
Verk- og listgreinar
Í verk og list greinum er árganginum skipt í fimm hópa tveir stráka hópar og þrír stelpu hópar. Við í mínum hóp erum búnir að fara í textílment og heimilisfræði. Ég ætla að blogga um heimilisfræði. Við lærðum að elda og að baka. Við bökuðum meðal annars múslí bollur og súkkulaði köku. Við fórum líka í einn bóklegan tími en þá vorum við að vinna verkefni í bók sem heitir: Gott og gagnlegt. Mér finnst bókin leiðinleg útaf því að það er leiðinlegt að læra um hvernig á að bera fram vatn í matarboðum.
Mér fannst mjög gaman í heimilisfræði.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.