Þemavika

Í síðustu viku vorum við í 5.6 og 7 bekk með þemaviku. Við tókum fyrir heimsálfurnar allar nema Antartíku og Evrópu. Mér fannst skemmtilegast í Suður-Ameríku því þar lærðum við um Machu Pichu sem er forn yfirgefin Inka borg Inkar voru frumbyggjar Perú við gerðum líka vinabönd við notuðum 4 bönd og hnýtum upp á þau mjög lengi aftur og aftur og þá var komið vinaband. Í hverri heimsálfu voru kynningar. Í Afríku gerðum við myndir við byrjuðum á bakgruninum ég gerði mynd af sólsetri svo lærðum við líka Afró dans sem er alltaf dansaður þegar það er fiskur í matinn í Norður-Ameríku þar gerðum við martraða fangara sem indíárnir settu fyrir framan rúmið sitt svo illu andarnir festust í netinu. Við lærðum líka hafnabolta  sem er þjóðaríþrótt bandaríkjamanna við fengum líka úthlutuðu fylki í bandaríkjunum og ég fékk michigan og ég átti að lita það Í Asíu lærðum við bambus dans sem er þjóðardans fillipseyja við gerðum líka Nan brauð sem er lítið brauð frá Indlandi. Og að lokum fórum við í Eyjaálfu þar sem við gerðum punktamynd af dýri og ég gerði Nemo fisk við gerðum líka boomerang sem er ástralskt veiðivopnog ef maður kastar rétt þá kemur það til baka. það kom mér mest á óvart hvað það er rosalega mikil fátækt í Afríku.

 

mér fannst alveg ágætt í þemaviku


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og tólf?
Nota HTML-ham

Höfundur

Þorgils Björn Björgvinsson
Þorgils Björn Björgvinsson
Ég heiti Þorgils og er 10 ára að verða 11 ára ég á afmæli 21 nóvember. Ég er í ölduselsskóla. Mamma mín heitir Bjarnheiður. og pabbi Björgvin
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband