27.5.2009 | 14:17
Egla
Við árgangurinn fórum í ferð á landnámsetrið í Borgafirði. Og svo bekkurinn vorum að gera verkefni úr bókinni Eglu. Egla fjallar um ævi Egils Skallagrímssonar. Ég gerði bréf til Þorgerðar dóttir Egils um að biðja hana um að koma að Borg á mýrum þar sem hann átti heima. Svo gerði ég bréf til dóttir Ármóðs skeggs sem átti heima í Vermalandi sem er núna Svíþjóð. Svo var okkur skipt í 19 hópa og ég lenti með Rakel í 6HJ og Emblu í 6AÖ og við gerðum Power point glærur leikrit og súlurit hvað Egill drap marga en power point glærurnar voru bar valdar til að sýna
Meginflokkur: Menntun og skóli | Aukaflokkar: Enski boltinn, Ferðalög, Íþróttir | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Vantaði meiri töffaraskap
- Háspennuleikur var mér ofarlega í huga
- Þór skoraði sjö mögnuð byrjun Dags
- Stjarnan fer með forystu í Breiðholtið
- KR og Hamar/Þór byrja vel
- VAR í aðalhlutverki er Chelsea sigraði
- Óvæntur sigur Álftnesinga í Njarðvík
- Mikill liðstyrkur fyrir FH
- ÍBV í úrslitakeppnina en Grótta er fallin
- Þróttarar fara vel af stað
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning